Prófaðu gagnvirkt demó
Þetta er alvöru matseðill sem við bjóðum upp á. Veldu þá rétti sem þér líst á, fyrir eins marga eða fáa daga og þér hentar. Þegar þú klárar pöntunina þarftu ekki lengur að hafa áhyggjur af hádegismat fyrir næstu viku. Þar sem þetta er demó þá fer 'pöntunin' ekki í gegn.