Spíran

Hjartað
Hjartað býður upp á hollan og góðan hádegisverð virka daga á milli kl. 11:30 – 14:00. Allir velkomnir! Það er frábært að spila tennis eða padel í hádeginu og fá sér að borða í Tennishöllinni strax eftir leik.
Matseðillinn er settur saman af yfirkokknum Aroni Gísla
Sími: 564-4030
Netfang: arongh@gmail.com