Spíran

La Barceloneta
LA BARCELONETA gerir alvöru katalónskar paellur og tapas sem er innblásin af veitingastöðunum í Barceloneta, gamla fiskimannahverfinu við ströndina í Barcelona. Þeir voru kallaðir „Chiringuitos“ eða „Merenderos“ - litlu stöðunum sem spruttu upp í kofum og gömlum húsum við sandborna ströndina alla 20. öldina og voru ómissandi hluti af lífinu við sjóinn.
Netfang: info@labarceloneta.is
Sími: 537-5070