Spíran

Mama Reykjavík
Við Maulverjar erum afskaplega ánægð með að geta boðið uppá vegan rétti Mama Reykjavík. Þau eru staðsett í hjarta Reykjavíkur, Laugarvegi 2. Lögð er áhersla á hrein hráefni sem fylla á tankinn og gefa graft út daginn. Eða eins og þau segja "Við bjóðum uppá nærandi og fallegan heimilismat sem er skapaður af alúð til þess að láta þér líða hvað best."
Sími: 766-6262
Netfang: mama.reykjavik@gmail.com