Mossley
Mossley
Mossley er hverfis veitingastaður með street food stíl. Góður matur í næs umhverfi er okkar mottó. Börger, vængir, tacos og bjór eru aðalsmerki okkar. Hér er allt alvöru, gert af ástríðu.
Mossley er byggt á gömlu grunni á Kársnesinu. Í húsinu hefur verið sýslað með mat og drykk síðan 1952. Þar hefur verið mjólkurbúð, matvöruverslun, sjoppa og bakarí meðal annars. Við erum stolt af sögunni og viljum halda henni áfram.
Mossley er í eigu nokkurra Kársnesinga, sem búa í hverfinu.
netfang: braudkaup@gmail.com
Sími: 564-5560
Mossley
býður upp á sárabótamat.
We offer a wide selection of dishes from restaurants for workplaces every day of the week. Each employee orders from the menu and we take care of the rest!
© 2024 - Maul Reykjavik ehf - Síðumúli 33, 108 Reykjavík