Spíran

Fine
Við Maulverjar eru afskaplega ánægð með að fá FINE restaurant í lið með okkur. Frábær kínverskur matur sem gerir eitthvað svo mikið fyrir mann. Þau eru með tvo staði, veitingstað á Rauðarárstíg 33 og í Helluhrauni 22 í Hafnarfirði er take away staður. Ef þú ætlar að sækja matinn þá er sótt í Helluhraun í Hafnarfirði.