Spíran

Pure Deli
Pure deli er veitingastaður í Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík. Hann er í einkaeigu og rekin af litlu fjölskyldufyrirtæki. Á Pure deli færðu ferskan, bragðgóðan & hollan mat frá morgni til kvölds og um helgar í einstaklega fallegu umhverfi. Okkar metnaður liggur í upplifun viðskiptavina okkar að þeir fái góðan, fallegan mat og góða þjónustu á sanngjörnu verði.
Sími: 553-3133