Hjartað
Hjartað
Hjartað býður upp á hollan og góðan hádegisverð virka daga á milli kl. 11:30 – 14:00. Allir velkomnir! Það er frábært að spila tennis eða padel í hádeginu og fá sér að borða í Tennishöllinni strax eftir leik.
Matseðillinn er settur saman af yfirkokknum Aroni Gísla
Sími: 564-4030
Netfang: arongh@gmail.com
Hjartað
býður upp á sárabótamat.
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval rétta frá veitingastöðum fyrir vinnustaði alla daga vikunnar. Hver og einn starfsmaður pantar af Maulseðlinum og við sjáum um rest!
© 2024 - Maul Reykjavík ehf - Síðumúli 33, 108 Reykjavík