Preppbarinn
Preppbarinn
Verið velkominn á Preppbarinn, þar sem hollusta og ferskleiki mætast. Við erum meira en bara veitingastaður, við erum skuldbundin heilsunni þinni og viljum vera með þér í þínu ferðalagi.
Stefna fyrirtækisins
Við trúum að heilbrigðar matarvenjur þurfa ekki koma niður á bragði og á Preppbarnum, trúum við að matur er undirstaða af heilbrigðu lífi svo stefnan okkar er einföld:
* Vera auðveldasta leiðin til að borða hollt
* Bjóða upp á ferskt úrvals hráefni
* Góða þjónustulund
* Upplifun
* Fjölbreytni
Sími: 519-9887
Netfang: Info@preppup.is
Preppbarinn
býður upp á sárabótamat.
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval rétta frá veitingastöðum fyrir vinnustaði alla daga vikunnar. Hver og einn starfsmaður pantar af Maulseðlinum og við sjáum um rest!
© 2024 - Maul Reykjavík ehf - Síðumúli 33, 108 Reykjavík