Spíran logo

Spíran

Á annarri hæð í Garðheimum má finna undursamlega góðan veitingastað, sem kallast Spíran. Þú getur verið viss um að verða alltaf vel mett(ur) af skömmtunum frá Spírunni. Þau eru alltaf með opið bæði í hádeginu og kvöldin. Vinsælt er að koma við eftir vinnu og kippa með sér kvöldmatnum á leiðinni heim. Við mælum með því!

Sími: 540-3340
Netfang: kokkarnir@kokkarnir.is

Spíran

býður upp á sárabótamat.

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval rétta frá veitingastöðum fyrir vinnustaði alla daga vikunnar. Hver og einn starfsmaður pantar af Maulseðlinum og við sjáum um rest!

© 2024 - Maul Reykjavík ehf - Síðumúli 33, 108 Reykjavík